Olympískar lyftingar

Lyftingar eða Olympískar lyftingar þar sem keppt er í að lyfta sem mestri þyngd einu sinni. Keppt er í tveimur greinum þ.e.a.s. snörun þar sem þyngd er lyft í einum rykk upp fyrir höfuð á beina arma  og jafnhöttun þar sem þyngd er lyft í tveimur áföngum upp fyrir höfuð, fyrst upp á axlir síðan frá öxlum og upp á beina arma.

This entry was posted in Lyftingar and tagged , . Bookmark the permalink.