Nýleg rannsókn um lífstíll 9 og 15 ára barna á íslandi bendir til þess að um 20 % þeirra séu ofþung eða offeit. Þetta er þeimur alvarlegra þegar litið er til þess að um 70 % barna sem eru offeit verða það líka á fullorðisárum. Þessi rannsókn bendir til þess að íslendingar séu nú meðal feitustu þjóða í heimi.
(doktor.is; cdc.gov)