Hreyfingarleysi og slæmt mataræði orsaka næstum jafnmörg dauðsföll og reykingar í Bandaríkjunum. Þróunin er sú að reykingar eru á niðurleið en hreyfingarleysið á uppleið miðað við síðustu tíu ár. Þannig að eftir nokkur ár má búast við að hreyfingarleysi og slæmt mataræði muni taka við af reykingum sem helsta dauða orsökin. Þess mágeta að 11 sinnum fleiri deyja úr hreyfingarleysi en bílslysum.(heimild: cdc.gov)
Tenglar
-
Nýtt efni
- Protected: Liðleiki
- Olympískar lyftingar
- Hreyfing barna almennar upplýsingar
- Nýjar rannsóknir sýna að unglingar fitna vegna skorts á hreyfingu
- Hinn Þögli faraldur
- Gildi hreyfingar
- Líkaminn þarf hreyfingu
- Möguleikar til að auka daglega hreyfingu fjölskyldunar.
- Íslensk börn þjökuð af ofþyngd og offitu
- Umhverfisþættir sem auka orkuneyslu