Hinn Þögli faraldur

Hreyfingarleysi og slæmt mataræði orsaka næstum jafnmörg dauðsföll og reykingar í Bandaríkjunum.  Þróunin er sú að reykingar eru á niðurleið en hreyfingarleysið á uppleið miðað við síðustu tíu ár. Þannig að eftir nokkur ár má búast við að hreyfingarleysi og slæmt mataræði muni taka við af reykingum sem helsta dauða orsökin.  Þess mágeta að 11 sinnum fleiri deyja úr hreyfingarleysi en bílslysum.(heimild: cdc.gov)

This entry was posted in Greinar. Bookmark the permalink.

Leave a Reply