Umhverfisþættir sem auka orkuneyslu

Engin þarf lengur að vera í vafa um hvort að íslendingar séu að fita, flestar rannsóknir sem gerðar hafa verið á landinu nú á síðustu árum staðfesta að við fitnum.  Næsta skref er því væntalega að gera sér grein fyrir því hvers vegna, til að hægt verði að sporna gegn þessari hættulegu þróun.

Umhverfisþættir  sem auka orkuneyslu.

  • Skammtastærðir.
  • Mikill fita, föst fita.
  • Hátt sykurstig matar.
  • Aðgangur að gosdrykkjum.
  • Sykur.
  • Góðar aðgangur að fæðu.
  • Lágur kostnaður.
  • Gott bragð.
  • Fjölbreyttni fæðu.
  • Auglýsingar.
  • Hraði/hagræði.

Umhverfisþættir sem minnka orkueyðslu.

  • Minnkandi þörf fyrir hreyfingu á vinnustöðum.
  • Engin íþróttakennsla í skólum, minni tími til leikja.
  • Umhverfisskipulag er óvinnveit hreyfingu.
  • Bílalúgur.
  • Samgöngukerfi byggt á bílum.
  • Lyftur og rúllustigar.
  • Takmarkaður eða engin aðgangur að stigum.
  • Fjarstýringar.
  • Sjónvarp, tölvuleikir, netið og kyrrsetu afþreyging.
  • Heimilistæki og vinnu sparandi búnaður.
This entry was posted in Greinar. Bookmark the permalink.

Leave a Reply